Ferðagjöf – Gjafabréf – Sigling

Njótum lífsins saman í skemmtilegri siglingu með snekkjunni Hörpu.

Ekki láta ferðagjöf ríkisins renna út, breyttu 5000 kr ferðagjöfinni frá ríkisstjórninni í 7000 kr inneign í siglingu með snekkjunni Hörpu.

Um áramótin rennur út tíminn sem hægt er að nota ferðagjöfina en hjá okkur getur þú nýtt gjöfina ÞEGAR ÞÉR HENTAR!

Við bjóðum upp á úrval siglinga sem henta öllum.
– Hvalaskoðun
– Norðurljósaferðir
– Lúxuskvöld í gömlu höfninni – sigling

Ferðagjöfin gildir sem inneign í siglingu upp á 7000 kr inneign.
Ef siglingin innifelur mat, gildir ferðagjöfin sem 5000 kr inneign.
Ferðagjöfin gildir sem 5000 kr inneign í sérferðum.

Við siglum úr gömlu höfninni frá bryggjunni beint fyrir neðan Veitingastaðinn Kopar. Siglum með ströndinni að Viðey og Engey, upp í Kollafjörð eða út í Faxaflóa, allt eftir því hvaða ferð er í gangi.
Skemmtilegar siglingar með útsýni til borgarinnar frá öðru sjónarhorni.

Harpa er 21 metra löng snekkja og mjög stöðug, gott innipláss í sal og setustofu, veitingasalur og salerni. Hægt að ganga um og sitja frammá eða uppi á efra þilfari og njóta þar útsýnins.

Sérferðir í boði alla daga fyrir hópa.

Frekari upplýsingar í síma: 779-7779. Hægt að bóka hér á síðunni.

 

Til að nýta ferðagjöfina velur þú “Afsláttarnúmer eða gjafakort”, velur svo gjafakort og setur kóðann undir strikamerki á ferðagjöfina og velur staðfesta.

arstid

Sjá ferðir

vikudagar

Sjá ferðir

timi

Sjá ferðir