Skemmtisigling – Hvataferðir – Fyrirtækjahópar – Vinahópar

Sérferð.

Við siglum úr gömlu höfninni og sjáum, borgina frá nýrri hlið. Siglum að Viðey og framhjá eyjunum inn í Kollafjörð og mögulega út í Faxaflóa. Skemmtileg sigling og borgin frá öðru sjónarhorni. Hægt að velja hversu langan tíma siglt er, 1, 2, 3 eða fleiri tíma.

Harpa er 21 metra löng, mjög stöðug snekkja, með gott innipláss í sal og setustofu, veitingasölu og salerni. Hægt að ganga um og sitja frammá eða uppi á efra þilfari þar sem er 360° útsýni. Snekkjan er tilvalin fyrir hvataferðir og hópaferðir af öllum stærðum og gerðum.

Siglum alla daga þegar ykkur hentar.
Hafið samband og við gefum ykkur okkar besta verð í skemmtilega ferð.

[gap]

Allir saman nú

  • Skemmtileg sigling um sundin
  • Reykjavík frá nýjum sjónahóli
  • Viðey, Engey og Lundey
  • Einstakt útsýni og upplifun

[gap]

Ferðin:

Sigling um sundin og inn í Kollafjörð. Gott að hafa með, góða skapið og myndavélina, því við erum með allt hitt.
Í okkar ferðum er ýmis afþreying í boði:
– Um borð eru 8 veiðistangir og mögulegt er að veiða.
– Slanga sem dregin er á eftir snekkjunni.
– Golf keppni
– Leirdúfu skotkeppni
– Grillveisla.
– Endalaust óborganlegt útsýni.

Sendið okkur línu á: info@snekkjan.is, hringið í síma: 779 7779, eða fyllið út í þetta form og við munum svara um hæl.

[gap height=”77px”]

HAFA SAMBAND:

[contact-form-7 id=”4″]

arstid

Allt árið

vikudagar

Allir dagar

timi

1,5 klukkustund