fbpx
Skip to content

Dekur & Djamm

Skemmtilegar og öðruvísi starfsmanna- og hvataferðir fyrir stóra sem
smáa hópa allan ársins hring. Skapaðu ógleymanlegar minningar
með fyrirtækinu þínu í siglingu á snekkjunni Hörpu.

Skemmtisiglingar fyrir alla fjölskylduna.

Starfsmanna- & hvataferðir

Við bjóðum upp á skemmtilegar og eftirminnilegar snekkjuferðir frá gömlu höfninni í Reykjavík. Óborganlegt útsýni, góð tónlist, mismunandi afþreying í boði, sérsniðið að þörfum hvers hóps. Tilvalið fyrir vinahópa og fyrirtæki til að hrista hópnum saman.

BÓKA NÚNA

Sigling og Smáréttaveisla

Sigling með snekkjunni Hörpu og smárétta veisla á meðan við njótum útsýnisins til Reykjavíkur og eyjanna á sundunum.
Látum úr höfn þegar þið óskið. Njótum lífsins saman. Taktu fjölskylduna – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund.Allt Árið 1,5 tímar Eftir óskum

11.900 ISK
BÓKA NÚNA

Lúxuskvöld við gömlu höfnina í Reykjavík

Njótum lífsins saman. Taktu makann – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund. Dekraðu við einhvern sem þú elskar með dásamlegri siglingu með snekkjunni Hörpu áður en farið er í forrétt aðalrétt og eftirrétt á Kopar.Allt Árið 45 mínútur 18:00

11.900 ISK
BÓKA NÚNA

Sjáðu allar umsagnir um okkar á Tripadvisor.​

 • star rating  First trip on the Saturday we didn’t manage to see anything at all! Was a little disappointed, but couldn’t be helped and was still pretty awesome sailing round Reykjavík with... read more

  avatar thumb Telbhoy17
  31/05/2022
 • star rating  We saw dolphins and Minke whale. Very comfortable viewing with the right setting for each family members needs. Efficient onboarding and offloading.. Very professional.

  avatar thumb dpat565
  25/08/2022
 • star rating  Enjoyed a relaxing afternoon in December with Harpa Yachts. Company was honest about possibly not seeing whales, and even though we did not see any, it was a beautiful... read more

  avatar thumb Lisa T
  09/01/2022