JÓLAÆVINTÝRI Í GÖMLU HÖFNINNI
Njótum lífsins saman. Taktu makann – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund. Dekraðu við einhvern sem þú elskar með dásamlegri siglingu með snekkjunni Hörpu áður en farið er í forrétt aðalrétt og eftirrétt á Kopar.
|
||||||
|