fbpx
Skip to content

Dekur & Djamm

Skemmtilegar og öðruvísi starfsmanna- og hvataferðir fyrir stóra sem
smáa hópa allan ársins hring. Skapaðu ógleymanlegar minningar
með fyrirtækinu þínu í siglingu á snekkjunni Hörpu.

Skemmtisiglingar fyrir alla fjölskylduna.

JÓLAÆVINTÝRI Í GÖMLU HÖFNINNI

Njótum lífsins saman. Taktu makann – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund. Dekraðu við einhvern sem þú elskar með dásamlegri siglingu með snekkjunni Hörpu áður en farið er í forrétt aðalrétt og eftirrétt á Kopar.Allt Árið 45 mínútur 18:00

14.900 ISK
BÓKA NÚNA

Starfsmanna- & hvataferðir

Við bjóðum upp á skemmtilegar og eftirminnilegar snekkjuferðir frá gömlu höfninni í Reykjavík. Óborganlegt útsýni, góð tónlist, mismunandi afþreying í boði, sérsniðið að þörfum hvers hóps. Tilvalið fyrir vinahópa og fyrirtæki til að hrista hópnum saman.

BÓKA NÚNA

Sigling og Smáréttaveisla

Sigling með snekkjunni Hörpu og smárétta veisla á meðan við njótum útsýnisins til Reykjavíkur og eyjanna á sundunum.
Látum úr höfn þegar þið óskið. Njótum lífsins saman. Taktu fjölskylduna – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund.Allt Árið 1,5 tímar Eftir óskum

11.900 ISK
BÓKA NÚNA

Sjáðu allar umsagnir um okkar á Tripadvisor.​

 • star rating  We booked this whale watching trip on our vacation from the U.S. and were very pleased. The boat was spatious and comfortable, much more so that the other boats I... read more

  avatar thumb Greg C
  12/09/2022
 • star rating  Outstanding experience. Crew very accommodating, yacht clean, spacious, and not overcrowded. And while no promises were made, we saw two beautiful whales and a pod of dolphins in the space... read more

  avatar thumb Glenn M
  06/07/2022
 • star rating  As part of our 4 day trip to Reykjavik, we booked a Harpa Luxury Yacht Cruise.
  We went on the afternoon of Tuesday 12th April.
  It was a beautifully... read more

  avatar thumb Jollyhols
  18/04/2022