Skip to content

Dekur & Djamm

Skemmtilegar og öðruvísi starfsmanna- og hvataferðir fyrir stóra sem
smáa hópa allan ársins hring. Skapaðu ógleymanlegar minningar
með fyrirtækinu þínu í siglingu á snekkjunni Hörpu.

Skemmtisiglingar fyrir alla fjölskylduna.

Starfsmanna-og Hvataferð

Hvernig væri að fara í skemmtilega siglingu á snekkjunni Hörpu? Við bjóðum upp á skemmtilegar og eftirminnilegar ferðir frá gömlu höfninni í Reykjavík. Siglum meðfram strandlínu Reykjavíkur og út að eyjunum Viðey, Engey, Lundey, allt eftir óskum. Óborganlegt útsýni, góð tónlist, mismunandi afþreying í boði, sérsniðið að þörfum hvers hóps.

BÓKA NÚNA

Sigling og Smáréttaveisla

Sigling með snekkjunni Hörpu og smárétta veisla á meðan við njótum útsýnisins til Reykjavíkur og eyjanna á sundunum.
Látum úr höfn þegar þið óskið. Njótum lífsins saman. Taktu fjölskylduna – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund.Allt Árið1,5 tímarEftir óskum

11.900 ISK
BÓKA NÚNA

Lúxuskvöld við gömlu höfnina í Reykjavík

Njótum lífsins saman. Taktu makann – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund. Dekraðu við einhvern sem þú elskar með dásamlegri siglingu með snekkjunni Hörpu áður en farið er í forrétt aðalrétt og eftirrétt á Kopar.Allt Árið45 mínútur18:00

11.900 ISK
BÓKA NÚNA

Sjáðu allar umsagnir um okkar á Tripadvisor.​

 • star rating  Absolutely brilliant from start to finish. A friendly welcome at the office. Boarded the boat again made to few very welcome. Well informed about what we were hoping to see... read more

  AnneEF
  01/09/2021
 • star rating  Fantastic experience on this small group luxury yacht with a bar. Knowledgable and friendly crew. Unfortunately no whales on this trip but some dolphins. 3 year free re trip .

  avatar thumb Paul F
  29/12/2021
 • star rating  I’ve rated this trip 5 stars for the level of care and service shown. We went aboard the Harpa on Tuesday 14th December 2021 - the day after a storm... read more

  KFG13
  01/01/1970

We use cookies and other tracking technologies to improve your browsing experience on our website.
Read more….