
Starfsmanna-og Hvataferð
Hvernig væri að fara í skemmtilega siglingu á snekkjunni Hörpu? Við bjóðum upp á skemmtilegar og eftirminnilegar ferðir frá gömlu höfninni í Reykjavík. Siglum meðfram strandlínu Reykjavíkur og út að eyjunum Viðey, Engey, Lundey, allt eftir óskum. Óborganlegt útsýni, góð tónlist, mismunandi afþreying í boði, sérsniðið að þörfum hvers hóps.