fbpx
Skip to content

Lúxuskvöld við gömlu höfnina í Reykjavík

Brottför

18:00

ferða Tími

45 Mínútur

Árstíð

Allt Árið

Myndbönd

Aðrar ferðir

JÓLAÆVINTÝRI Í GÖMLU HÖFNINNI

Njótum lífsins saman. Taktu makann – vinahópinn – eða vinnufélagana í fallega kvöldstund. Dekraðu við einhvern sem þú elskar með dásamlegri siglingu með snekkjunni Hörpu áður en farið er í forrétt aðalrétt og eftirrétt á Kopar.Allt Árið 45 mínútur 18:00

14.900 ISK
BÓKA NÚNA

Starfsmanna- & hvataferðir

Við bjóðum upp á skemmtilegar og eftirminnilegar snekkjuferðir frá gömlu höfninni í Reykjavík. Óborganlegt útsýni, góð tónlist, mismunandi afþreying í boði, sérsniðið að þörfum hvers hóps. Tilvalið fyrir vinahópa og fyrirtæki til að hrista hópnum saman.

BÓKA NÚNA

MATSEÐILLINN

Forréttur:

 • Reykt bleikja með epla salsa, jarðskokka flögum og dill kremi

  Aðalréttur:

 • Fiskur dags*
 • Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir. Við hlökkum til að koma þér á óvart.

  Eftirréttur:

 • Tiramisu

 1. *Grænmetis/vegan möguleiki er í boði fyrir þá sem vilja.
 2. *Hægt er að hafa samband við Kopar og heyra hvað er í boði þann daginn.
 3. *Hægt að skipta út Fisk dags fyrir lambakórónu (deluxe) 2000 kr aukalega
 • Grilluð lambakóróna
 • Borin fram með kartöflumús, soðgljáa, grænertumauki, grænkáli og grilluðum gulrótum.