Starfsmanna- & hvataferðir

Brottför:

Eftir Óskum

Ferða tími:

1,5 Tímar

Árstíð:

Allt Árið

UM FERÐINA

Hvernig væri að fara í skemmtilega siglingu á snekkju?

Við bjóðum upp á skemmtilegar og eftirminnilegar ferðir frá gömlu höfninni í Reykjavík.
Siglum með ströndinni að Viðey, Engey, Lundey, allt eftir því hvernig ferðin er sett upp.
Óborganlegt útsýni, góð tónlist og skemmtilegur félagsskapur er uppskrift að ógleymanlegri ferð.

Hægt er að bjóða uppá mat í ferðum, svosem snittur eða aðra smárrétti í samstarfi við veitingastaði að eigin vali.

UPPLÝSINGAR

Afþreying sem í boði er m.a. sjóstangaveiði, keppni í golfi, leirdúfu skotfimi, eða bara njóta siglingarinnar.

Harpa er 21 metra löng snekkja og mjög stöðug. Gott inni pláss í sal og setustofu. Um borð er vel útbúinn bar, ásamt fullkomnu hljóðkerfi sem tilvalið er að taka lagið í karaoke.
Hægt að ganga um og sitja fram á eða uppi á efra þilfari og njóta þar útsýnisins.

Fáðu tilboð